Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Norðurskautið Archive
-
Með styrk frá Noregi?
Posted on 05/12/2012 | No CommentsÁrni Finnsson með gestapistil um norsku fyrirmyndina.. -
Haparanda – Málþing um olíu- og gasvinnslu á Norðurslóðum
Posted on 09/11/2012 | No CommentsMálþing um olíu- og gasvinnslu á norðuslóðum verður haldið í Haparanda í Svíþjóð dagana 12. og 13. nóvember. Málþinginu er ætlað til að auka þekkingu og byggja upp getu meðal frjálsra félagasamtaka (NGOs) á sviði olíu- og gas notkunar og bjóða upp á tækifæri fyrir viðkomandi samtök til stefnumótunar um málefnið. Annar ritstjóra loftslag.is verður þátttakandi á málþinginu og verður skrifað um það á loftslag.is. -
Sumarhiti á Svalbarða ekki verið hærri í 1800 ár
Posted on 06/10/2012 | No CommentsUndanfarna áratugi hefur sumarhiti á Svalbarða verið hæstur í að minnsta kosti 1800 ár. -
Hafíslágmarkið 2012 – nýtt met, 18% undir metinu frá 2007
Posted on 20/09/2012 | 3 CommentsHafíslágmark ársins 2012 slær fyrra met rækilega. 18% undir metinu frá 2007 og 49% undir meðaltali áranna 1979 - 2000. -
Öfgavetur í kjölfar mikillar bráðnunar hafíss á norðurslóðum
Posted on 15/09/2012 | 6 CommentsÍ kjölfar mikillar bráðnunar hafíss á Norðurskautinu nú í sumar, má búast við nokkurri röskun á veðrakerfi norðurhvels jarðar og þá sérstaklega í Bandaríkjunum og Evrópu. -
Opinbert met – Hafís á Norðurhveli hefur aldrei mælst minni – 2-3 vikur eftir af bráðnunartímabilinu
Posted on 28/08/2012 | 1 CommentNýtt met í útbreiðslu hafíss var opinberlega staðfest af NSIDC í dag (Arctic sea ice extent breaks 2007 record low). Útbreiðsla hafíss hefur aldrei mælst minni og enn ættu alla jafna […] -
Óæskilegt met, styrkur yfir 400 ppm á Norðurskautinu
Posted on 03/06/2012 | 4 CommentsNýjar tölur sýna koldíoxíð styrk í hæstu hæðum á Norðurskautinu.. -
Uppfærsla á hitagagnaröð HadCRUT
Posted on 23/03/2012 | No CommentsNý og fersk hitagagnaröð HadCRUT er komin í loftið.. -
Leysing Grænlandsjökuls árið 2011
Posted on 15/12/2011 | No CommentsUmfjöllun um leysingu Grænlandsjökuls 2011.. -
Hafís Norðurskautsins síðastliðin 1450 ár
Posted on 07/12/2011 | No CommentsNý rannsókn sýnir fordæmalausa bráðnun hafíss á Norðurskautinu síðastliðin 1450 ár..