Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Öfgar Archive
-
Hvað er El Nino?
Posted on 07/05/2014 | No CommentsNokkrar spurningar og svör um El Nino... -
Frumskógar í suðurhluta Amazon að þorna
Posted on 06/11/2013 | 4 CommentsSamkvæmt nýrri rannsókn (Fu o.fl. 2013) þá er að lengjast tímabil þurrka í suðurhluta Amazon frumskógarins. Þurrkatímabilið stendur nú yfir í um þrjár vikur lengur en það gerði fyrir 30 […] -
Árið 2012 skv NASA GISS, öfgahitar og hnatthitaspá meistaranna
Posted on 20/01/2013 | 9 CommentsÁrið í ár var það níunda heitasta frá upphafi mælinga samkvæmt NASA GISS -
Öfgavetur í kjölfar mikillar bráðnunar hafíss á norðurslóðum
Posted on 15/09/2012 | 6 CommentsÍ kjölfar mikillar bráðnunar hafíss á Norðurskautinu nú í sumar, má búast við nokkurri röskun á veðrakerfi norðurhvels jarðar og þá sérstaklega í Bandaríkjunum og Evrópu. -
Líkur á öfgum í hita hafa aukist með hnattrænni hlýnun
Posted on 14/08/2012 | No CommentsNý rannsókn sýnir að líkur á öfgum í hita sé mun meiri en fyrir hálfri öld síðan og að ástæðan séu loftslagsbreytingar.. -
Auknir veðuröfgar breyta almenningsáliti í Bandaríkjunum
Posted on 18/07/2012 | No CommentsAuknir veðuröfgar breyta almenningsáliti í Bandaríkjunum -
Öfgar í veðri – líkurnar aukast
Posted on 29/03/2012 | No CommentsUndanfarinn áratugur hefur þótt óvenjulegur hvað varðar öfga í veðri... -
Áhrif loftslagsbreytinga á tjón vegna hitabeltislægða
Posted on 19/01/2012 | No CommentsTjón gæti aukist vegna loftslagsbreytinga á næstu áratugum.. -
IPCC telur að aukin tilfelli öfga í veðri sé tengt hækkandi hitastigi
Posted on 02/11/2011 | No CommentsEru auknir öfgar í veðri vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum nú þegar farnir að sjást..? -
El Nino og loftslagsbreytingar út þessa öld
Posted on 21/10/2011 | No CommentsNý rannsókn bendir til að tíðni El Nino sveiflunnar muni ekki breytast út öldina en að öfgar muni aukast..