Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Suðurskautið Archive
-
Með aðgerðum þá má halda aftur af sjávarstöðubreytingum
Posted on 07/12/2020 | No CommentsÍ þessu myndbandi þá ræða nokkrir vísindamenn um bráðnun jökulhvelsins á Suðurskautinu. Með því að takmarka hækkun hitastigs þá má hugsanlega halda aftur af sjávarstöðubreytingum, eða hvað? Fróðlegt myndband þar […] -
Hver er staðan á jöklum Suðurskautsins?
Posted on 03/11/2015 | 1 CommentÍ síðustu viku birtist grein í tímaritinu Journal of Glaciology um rannsókn á hraða bráðnunar á Suðurskautinu (Zwally o.fl. 2015). Niðurstaða þeirra þykir áhugaverð, en samkvæmt rannsókn þeirra þá virðast jöklar […] -
Enn af afneitun – þáttur Sölva Jónssonar
Posted on 30/09/2014 | No CommentsEnn af afneitun - þáttur Sölva Jónssonar og vafasamra fullyrðinga hans sem eru byggðar á þekktum afneitunarsíðum og endurteknum rangfærslum -
Hafísinn ekki að jafna sig
Posted on 27/12/2013 | No CommentsÞrátt fyrir netbergmál afneitunarsinna þá er hafísinn ekki að jafna sig... -
Plíósen – fortíðin er spegill framtíðar
Posted on 11/12/2013 | No CommentsHér er nýjasta myndband Peter Sinclair, en það fjallar um jökulbráðnun og sjávarstöðubreytingar.. -
Vængjasniglar í vanda
Posted on 14/12/2012 | No CommentsNú þegar er skel sumra sjávarsnigla í Suðurhöfum byrjuð að eyðast upp vegna súrnunar sjávar, samkvæmt nýrri rannsókn -
Fyrirlestur um sjávarstöðubreytingar
Posted on 10/10/2012 | No CommentsHér er myndband með fyrirlestri sem Jerry Mitrovica hélt um sjávarstöðubreytingar í fyrra.. -
Mikil styrkaukning CO2 er talin hafa kynnt undir endalok síðasta kuldaskeiðs ísaldar
Posted on 06/04/2012 | No CommentsNý rannsókn bendir til þess að mikil styrkaukning CO2 hafi kynnt undir endalok síðasta kuldaskeiðs ísaldar.. -
Hreyfingar jökulbreiðunnar á Suðurskautinu kortlagðar í fyrsta skipti
Posted on 27/08/2011 | No CommentsNýtt kort og myndband sem sýnir hreyfingar jökulstrauma Suðurskautsins.. -
Jökulbreiður Grænlands og Suðurskautsins bráðna hraðar
Posted on 16/08/2011 | No CommentsEndurbirting á færslu frá því í vor. Samkvæmt nýlegum gögnum þá eru jökulbreiður Grænlands og Suðurskautsins að bráðna sífellt hraðar með hverju árinu. Margt bendir til þess – samkvæmt greiningu […]