Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Vistkerfi Archive
-
Súrnun sjávar nú meiri en síðastliðin 21 þúsund ár
Posted on 10/02/2012 | No CommentsLosun manna á CO2 undanfarna öld hefur valdið súrnun sjávar sem er sú mesta í amk 21.000 ár... -
Háfjallaplöntur hverfa
Posted on 17/01/2012 | No CommentsSagt frá rannsókn sem bendir til þess að sumar háfjallaplöntur hverfi innan nokkurra áratuga.. -
Áhrif fyrri loftslagsbreytinga á vistkerfi
Posted on 19/10/2011 | No CommentsNý grein fjallar um kortlagningu á því hversu hratt lífverur verða að flytjast búferlum við loftslagsbreytingar... -
Sláandi breytingar í jöklum Himalaya
Posted on 13/10/2011 | No CommentsÍ eftirfarandi myndbandi má sjá fallegar en jafnframt sláandi myndir sem sýna hvernig ýmsir jöklar Himalaya hafa skroppið saman á síðustu 80 árum eða svo. Myndirnar eru til sýnis í […] -
Frekari sönnunargögn um að hlýnun jarðar sé raunveruleg
Posted on 04/10/2011 | No CommentsKafli úr leiðarvísinum – um frekari sönnunargögn um að hlýnun jarðar er raunveruleg… -
Hraðir flutningar, hærra og lengra
Posted on 22/08/2011 | No CommentsNý rannsókn sýnir tengsl milli hnattrænnar hlýnunar og flutninga dýra og plantna til hærri breiddargráða og upp í meiri hæð.. -
Loftslagsbreytingar með augum bænda
Posted on 28/06/2011 | No CommentsUmfjöllun um rannsókn þar sem notuð er reynsla bænda Himalajafjalla til að skoða afleiðingar loftslagsbreytinga.. -
Stöðuvötn hitna
Posted on 19/05/2011 | No CommentsEndurbirting - Undanfarin aldarfjórðung hafa stöðuvötn Jarðar hitnað í takt við hinar hnattrænu loftslagsbreytingar.. -
Breytingar á ástandi sjávar við Ísland á undanförnum árum
Posted on 18/05/2011 | No CommentsFöstudaginn 8. apríl síðastliðinn flutti Héðinn Valdimarsson haffræðingur erindi sem nefndist Breytingar á ástandi sjávar við Ísland á undanförnum árum. Um málstofuna má lesa hér. Vöktun á ástandi sjávar á […] -
Sjötta tímabil fjöldaútdauða í jarðsögunni
Posted on 02/05/2011 | No CommentsLífverur jarðar eru að ganga í gegnum tímabil fjöldaútdauða, sambærilegt við fyrri tímabil..