Orð og tölfræðilegar líkur

Tölfræðilegar líkur

Oft er talað um tölfræðilegar líkur á að atburðir gerist. Í loftslagsfræðum (ásamt mörgum öðrum vísindagreinum) er notað ákveðið orðalag yfir líkur eins og t.d. mjög líklegt og ólíklegt. En hvað merkja þessi orð.

percentage

Orðalag og líkur á útkomu eða að atburður gerist, eins og orðin eru notuð hjá vísindamönnum:

Nánast öruggt =  meira en 99%
Afar líklegt = 95–99%
Mjög líklegt = 90–95 %
Líklegt = 66–99 %
Eins líklegt og ekki = 33–66 %
Ólíklegt = 10–33 %
Mjög ólíklegt =  5–10 %
Afar ólíklegt = 1–5%
Einstaklega ólíklegt = minna en 1%

About the Author

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.