Þróun styrks koldíoxíðs í andrúmsloftinu

Þróun styrks koldíoxíðs í andrúmsloftinu frá byrjun iðnbyltingar hefur verið uppá við. Koldíoxíð er yfirleitt álitin vera aðalgróðurhúsalofttegundinn í andrúmsloftinu. Koldíoxíð er í það miklu magni í andrúmsloftinu að það hefur mikil heildaráhrif sem gróðurhúsalofttegund. Hægt er að lesa frekar um gróðurhúsaáhrif hér. Frá því iðnbyltingin hófts hefur styrkur koldíoxíðs farið úr u.þ.b. 280 ppm (part per million) í um 387 ppm. Þetta er um 38% aukning í magni koldíoxíðs í lofthjúpnum.

Current chart and data for atmospheric CO2

About the Author

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.