Loftslag.is

Myndband: Age of stupid

Á þriðjudagin, 22. september, verður sýnd  hér á Íslandi, mynd sem við mælum með, þrátt fyrir og kannski vegna þess hversu dramatísk hún virðist vera.  Hún heitir The Age of Stupid.

Hér er sýnishorn úr myndinni:

 

Hægt er að skrá sig á forsýninguna á Facebook, en þar eru einnig upplýsingar um sýningartíma og fleira. 

Umfjöllun um myndina má finna víða í erlendum fjölmiðlum, hér er frétt úr The Guardian.

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *