
Hér eru slóðir á ýmsar heimasíður sem ritstjórninni þykja áhugaverðar. Gera má ráð fyrir að það komi fleiri tenglar inn hérna eftir því sem fram líða stundir.
Bloggveitan – ýmsar blogg- og heimasíður sem skrifa um loftslagsmál:
- Loftslag.is – English summary – About this website
 - SkepticalScience (e.) – ein besta síðan til að skoða mýtur og aðra vísindalega nálgun loftslagsmála
 - RealClimate (e.) – bloggsíða um loftslagsmál skrifuð af loftslagsvísindamönnum
 - Nýtt –Fool Me Once (e.) – fróðleg heimasíða sem tekur fyrir fullyrðingar sem heyrast í umræðunni um loftslagsmál og rannsakar þær nánar
 - Climatesight (e.) – mjög fróðleg síða um loftslagsmál, skrifuð af Kate, sem stefnir að því að stunda loftslagsvísindi þegar hún verður eldri
 - AGW Observer (e.) – síða með tengla á ritrýndar greinar um loftslagsmál eftir flokkum
 - Veðurvaktin (ís.) – Einar Sveinbjörnsson skrifar um veðrið og loftslag – og ýmislegt annað áhugavert
 - Open mind (e.) – fyrir þá sem eru meira fræðilega þenkjandi, fer yfir úrvinnslu á ýmsum gögnum sem eru í deiglunni
 - Greenfyre (e.) – áhugaverð síða sem tæklar oft mýtur varðandi hlýnun jarðar
 - Glacierchange (e.) – bloggsíða um jökla og ástand þeirra
 - Emil H. Valgeirsson (ís.) – aðallega fjallað um himinn og jörð og stundum sitthvað þar á milli
 - Heimasíða Stephen Schneider heitins(e.) – um loftslagsmál af vísindamanni
 - Deltiod(e.) – blogg tölvuvísindamannsins og loftslagsáhugamannsins Tim Lambert
 - The Discovery of Global Warming e. Spencer Weart – einskonar bók á netinu, fullt af efni fyrir grúskara sem vilja vita meira
 
Fréttasíður um loftslagsmál:
- ClimateProgress – vinsæl fréttasíða, nær eingöngu um loftslagstengd mál – Ritstjóri Dr. Joseph Romm
 - Climate Science Watch – yfirlit yfir ýmislegt tengt loftslagsmálum
 - Yale Climate Media Forum – um loftslagsvísindi frá Yale
 - New Scientist – er oft með loftslagstengdar fréttir
 
Stofnanir:
- Veðurstofan (ís.) – þessa síðu þekkja allir
 - NSIDC.org (e.) – nýjustu upplýsingarnar um breytingar á hafísþekjunni
 - NASA.gov (e.) – nýjustu fréttirnar frá NASA – loftslagsmál og geimferðir ásamt fleiru
 - DMI (dk.) – danska veðurstofan um loftslagsmál
 - Climate.gov – upplýsingar um loftslagsmál frá NOAA
 - NOAA – stofnun í BNA sem m.a. fylgist með loftslagi
 
Ýmsar íslenskar síður:
- Stjörnuskoðun.is – hafsjór fróðleiks um stjörnufræði og tengd málefni
 - Náttúran.is – alhliða umhverfisvæn síða sem skrifar einnig um loftslagsmál
 - Vísindin.is – fréttasíða um vísindalegar uppgötvanir frá A-Ö
 - Orkusetur.is – heimasíða með upplýsingum um betri orkunýtingu
 - CO2.is – heimasíða með upplýsingum um loftslag og losun
 - Vefsíðulistinn – Hér er hægt að skrá vefsíður að kostnaðarlausu
 
Ef áhugasömum lesendum dettur eitthvað fleira í hug, er um að gera að stinga upp á tenglum í athugasemdum 🙂
[Síðast uppfært 3. september 2010]

Leave a Reply