Afleiðingar Archive

 • Í þessu myndbandi þá ræða nokkrir vísindamenn um bráðnun jökulhvelsins á Suðurskautinu. Með því að takmarka hækkun hitastigs þá má hugsanlega halda aftur af sjávarstöðubreytingum, eða hvað? Fróðlegt myndband þar […]

  Með aðgerðum þá má halda aftur af sjávarstöðubreytingum

  Í þessu myndbandi þá ræða nokkrir vísindamenn um bráðnun jökulhvelsins á Suðurskautinu. Með því að takmarka hækkun hitastigs þá má hugsanlega halda aftur af sjávarstöðubreytingum, eða hvað? Fróðlegt myndband þar […]

  Continue Reading...

 • Það er vetur hér á Norðurhveli og þá gerist það stundum að einhver svæði upplifa kuldaköst. Í eftirfarandi myndbandi er farið örstutt yfir hvaða mögulegu áhrif eru af hækkandi hita […]

  Vetur, háloftavindar og kuldaköst

  Það er vetur hér á Norðurhveli og þá gerist það stundum að einhver svæði upplifa kuldaköst. Í eftirfarandi myndbandi er farið örstutt yfir hvaða mögulegu áhrif eru af hækkandi hita […]

  Continue Reading...

 • Í þessari færslu ætla ég að reyna að svara því hvað fjárlosun (e. divestment) er og hvað það hefur með loftslagsmálin og vinnslu jarðefnaeldsneytis að gera? Fyrst er gott að […]

  Fjárlosun, olíuvinnsla og loftslagsmál

  Í þessari færslu ætla ég að reyna að svara því hvað fjárlosun (e. divestment) er og hvað það hefur með loftslagsmálin og vinnslu jarðefnaeldsneytis að gera? Fyrst er gott að […]

  Continue Reading...

 • Súrnun sjávar er aukaafurð losunar á CO2 út í andrúmsloftið og oft kallað "hitt CO2-vandamálið" (á eftir hlýnun jarðar).

  Súrnun sjávar

  Súrnun sjávar er aukaafurð losunar á CO2 út í andrúmsloftið og oft kallað "hitt CO2-vandamálið" (á eftir hlýnun jarðar).

  Continue Reading...

 • Þegar Íslendingar eru spurðir út í það hvort að þeir séu hlyntir olíuvinnslu á Drekasvæðinu, þá svara 80% því til að vera því hlyntir. Þegar Íslendingar eru spurðir út í […]

  Er ekki tími til kominn að tengja?

  Þegar Íslendingar eru spurðir út í það hvort að þeir séu hlyntir olíuvinnslu á Drekasvæðinu, þá svara 80% því til að vera því hlyntir. Þegar Íslendingar eru spurðir út í […]

  Continue Reading...

 • Hvert er hlutverk stjórnmálamanna? Hvernig viljum við að stjórnmálamenn meti upplýsingar varðandi vandamál sem eru til staðar og þá t.d. hvers má ætlast til af þeim þegar kemur að loftslagsvandanum? […]

  Trúir þú á álfasögur?

  Hvert er hlutverk stjórnmálamanna? Hvernig viljum við að stjórnmálamenn meti upplýsingar varðandi vandamál sem eru til staðar og þá t.d. hvers má ætlast til af þeim þegar kemur að loftslagsvandanum? […]

  Continue Reading...

 • Hagvöxturinn, olían og loftslagið Nú, þegar uppi eru stór áform varðandi leit og hugsanlega vinnslu jarðefnaeldsneytis (olía og gas) á Drekasvæðinu, þá er vert að spyrja nokkura spurninga og velta […]

  Skörum fram úr – höfum þor

  Hagvöxturinn, olían og loftslagið Nú, þegar uppi eru stór áform varðandi leit og hugsanlega vinnslu jarðefnaeldsneytis (olía og gas) á Drekasvæðinu, þá er vert að spyrja nokkura spurninga og velta […]

  Continue Reading...

 • Einn áhrifamesti fyrirlesari um loftslagsbreytingar, Bill McKibben heldur opinn fyrirlestur í boði Landverndar, Norræna hússins og námsbrautar í umhverfis- og auðlindafræði við HÍ.

  Bill McKibben, 350.org og loftslagsbreytingar

  Einn áhrifamesti fyrirlesari um loftslagsbreytingar, Bill McKibben heldur opinn fyrirlestur í boði Landverndar, Norræna hússins og námsbrautar í umhverfis- og auðlindafræði við HÍ.

  Continue Reading...

 • Í þessu fróðlega myndbandi, sem Andy Lee Robinson gerði, er með sjónrænum hætti sýnd þróun hafíslágmarksins frá árinu 1979 til 2012. Hafíslágmarkið á sér stað í september á ári hverju og hann […]

  Sjónrænt hvarf hafíssins

  Í þessu fróðlega myndbandi, sem Andy Lee Robinson gerði, er með sjónrænum hætti sýnd þróun hafíslágmarksins frá árinu 1979 til 2012. Hafíslágmarkið á sér stað í september á ári hverju og hann […]

  Continue Reading...

 • Endurbirting - Umfjöllun um súrnun sjávar og nýlega rannsókn sem bendir til þess að súrnun sjávar gerist hraðar nú, en fyrir 55 milljónum árum, þegar mikill útdauði sjávarlífvera varð..

  Súrnun sjávar hraðari en fyrir 55 milljónum ára

  Endurbirting - Umfjöllun um súrnun sjávar og nýlega rannsókn sem bendir til þess að súrnun sjávar gerist hraðar nú, en fyrir 55 milljónum árum, þegar mikill útdauði sjávarlífvera varð..

  Continue Reading...

Sharing Buttons by Linksku