Eru rafbílar alveg örugglega grænir?

björn_lomborgÁhugavert myndband frá Potholer54, þar sem hann fer yfir nýlegar fullyrðingar Björns Lomborg um rafbíla. Eins og búast mátti við, þá er Björn í besta falli á hálum ís með sínar fullyrðingar.

Potholer54 heitir raunverulega Peter Hadfield og er jarðfræðingur og vísindablaðamaður. Hann hefur í mörg ár haldið úti Potholer54 rásinni á Youtube þar sem hann hefur m.a. tekið upp allskyns mýtur og fjallað um þær á málefnalegan hátt.

Tengt efni á loftslag.is:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.