Fróðlegt myndband frá Potholer54, þar sem hann, enn og aftur, kryfur loftslagsmýtur til mergjar. Hann gerði þetta myndband til að draga saman 10 helstu mýtur sem hann hefur skoðað í fyrri myndböndum á síðustu 10 árum.
Potholer54 heitir raunverulega Peter Hadfield og er jarðfræðingur og vísindablaðamaður. Hann hefur í mörg ár haldið úti Potholer54 rásinni á Youtube þar sem hann hefur m.a. tekið upp allskyns mýtur og fjallað um þær á málefnalegan hátt.
Tengt efni á loftslag.is:
- Potholer tag á loftslag.is
- Er búið að staðfesta kenningar Svensmarks?
- “Við erum á leið inn í litla ísöld!!” – Jahérna, getur það nú verið…lítum á vísindin…
- Ósérhæfðir sérfræðingar
- Áhrif olíuleka á hafstrauma og endalok snjókomu…eða hvað!
- “Tvöföldun á styrk CO2 þýðir aðeins 1,64°C hækkun hitastigs…” eða kannski ekki
Leave a Reply