Myndband: Hugleiðingar Carl Sagan um Jörðina

Hér kemur stutt hugleiðing Carl Sagan um stærð Jarðarinnar í rúmi og tíma. Við erum örsmá í hinum risavaxna alheimi. Hugleiðingar hans leiða okkur að því hvernig við göngum um plánetuna. Verði ykkur að góðu, njótið hugleiðinga Carl Sagan um hin afmarkaða bláa punkt sem við búum á.

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.