Í dag á loftslag.is afmæli og í tilefni þess er hér færsla sem verður gott að grípa til í framtíðinni. Hér fyrir neðan eru ýmsar færslur á loftslag.is sem hafa öðlast þann sess í huga okkar í ritstjórn að vera þýðingarmiklar, m.a. vegna fjölda tilvísana okkar sjálfra í þær. Þess má geta að þetta er færsla númer 606 á loftslag.is, þá eru ótaldar fastar síður sem eru orðnar 82 á þessu augnabliki.
Vera má að við gerum þessa færslu að fastri síðu, jafnvel með viðbótum síðar.
Sagan og kenningin
Koldíoxíð áhrif og mælingar:
Áhrif CO2 uppgötvað
Hvernig CO2 stjórnar hitastigi Jarðar
Gróðurhúsaáhrifin mæld
Svörun loftslags við aukningu gróðurhúsaloftegunda:
Jafnvægissvörun loftslags
Hver er jafnvægissvörun loftslags?
Fyrri tímar og framtíð:
Orsakir fyrri loftslagsbreytinga
Loftslag framtíðar
Mælingar og vísar
Þá má ýmsar mælingar og hvernig þær styðja við kenningar um hækkandi hitastig vegna aukningar gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum:
Mælingar staðfesta kenninguna
Fingrafar mannkynsins á hnattrænu hlýnunina
Ýmsir þættir eru ágætir vísar varðandi hækkandi hitastig og þátt manna þar í:
10 vísar hnattrænnar hlýnunar
10 vísar um þátt manna í hnattrænni hlýnun
Svörun loftslags við aukningu gróðurhúsaloftegunda:
Jafnvægissvörun loftslags
Hver er jafnvægissvörun loftslags?
Álit og yfirlýsingar
Um sameiginlegt álit vísindamanna og vísindalegan styrk kenningarinnar:
Samhljóða álit vísindamanna styrkist
Mýta – Vísindamenn eru ekki sammála um að hlýnunin sé af mannavöldum
Yfirlýsingar vísindamanna:
Yfirlýsing frá Vísindaráði Bandaríkjanna
Yfirlýsing GSA um loftslagsbreytingar
Sameiginleg yfirlýsing þriggja breskra stofnana
Afleiðingar
Er það ekki bara tóm hamingja að fá “örlitla” hækkun hitastigs?
Er hlýnun jarðar slæm?
Er hnattræn hlýnun góð?
Sérvaldar afleiðingar aukningar CO2 í andrúmsloftinu:
Súrnun sjávar
Súrnun sjávar hraðari en fyrir 55 milljónum ára
Hækkandi sjávarstaða
Sjávarstöðubreytingar
Spurt og svarað um sjávarstöðubreytingar
Þakkarorð
Að lokum viljum við þakka lesendum fyrir að hafa fylgst með okkur á fyrstu tveimur árunum. Vinna er enn í gangi við að bæta inn meira af föstu efni á fastar síður ásamt viðhaldi gagna á ýmsum síðum sem gerðar hafa verið, fyrir utan svo reglulegar fréttir og blogg úr heimi loftslagsvísindanna. Við hlökkum til að takast á við umræðuna í framtíðinni – á málefnalegum nótum.
Leave a Reply