Loftslag.is

Opið bréf frá Hadfield til Moncktons

Að gamni birtum við hér myndband sem er í raun opið bréf til Christopher Moncktons, sem Peter Hadfield (Potholer54) birti í gær á youtube síðu sinni. Monckton lenti þar í rökræðum við ofjarl sinn og hefur ekki haft getu eða þor til að rökræða við hadfield um loftslagsmál.
.

 

Tengt efni á loftslag.is

 

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *