Skemmtileg háðsádeila sem tengist Climategate málinu svokallaða. Eftirfarandi er lýsingin, sem fylgir á YouTube frá Mark Fiore, sem er höfundurinn, á myndbandinu:
Sjáið hverjir aðrir eru viðriðnir hinna svokölluðu “Climategate” tölvupósta sem voru birtir rétt fyrir loftslagsráðstefnuna í Kaupmannahöfn. Hverjir aðrir kalla fólk fífl og láta sínu persónulegu hleypidóma inní bréfaskriftir varðandi rannsóknir sínar? Pólitísk teiknimynd eftir Mark Fiore.
Leave a Reply