Vísindahliðið

Skemmtileg háðsádeila sem tengist Climategate málinu svokallaða. Eftirfarandi er lýsingin, sem fylgir á YouTube frá Mark Fiore, sem er höfundurinn, á myndbandinu:

Sjáið hverjir aðrir eru viðriðnir hinna svokölluðu “Climategate” tölvupósta sem voru birtir rétt fyrir loftslagsráðstefnuna í Kaupmannahöfn. Hverjir aðrir kalla fólk fífl og láta sínu persónulegu hleypidóma inní bréfaskriftir varðandi rannsóknir sínar? Pólitísk teiknimynd eftir Mark Fiore.

Tengt efni af Loftslag.is

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.