Andlát loftslagsvísindamanns

Stephen Schneider, sem var einn af frumkvöðlum í því vísindastarfi sem hefur verið unnið á síðustu áratugum varðandi loftslagsvísindi, lést í gær (19. júlí), 65 ára að aldri. Hann var vísindamaður við Stanford Háskóla þar sem hann rannsakaði m.a. orsakir loftslagsbreytinga. Okkur langar að benda á tvær færslur þar sem starfi hans og persónu er lýst nánar, ásamt heimasíðu hans við Stanford Háskóla:

Hér er stutt myndband sem sýnir viðtal sem tekið var við Stephen Schneider árið 1979.

Athugasemdir

ummæli

Tags:

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.