Óvenjulegt veður árið 2010

Margir urðu varir við óvenjulegt veðurfar á síðasta ári og þótti það öfgafyllra en oft áður. Þótt ekki sé hægt að tengja einstaka veðuratburði við loftslagsbreytingar þá er þetta samt einmitt það sem búast má við af hlýnandi loftslagi – þ.e. að öfgar aukast. Hér fyrir neðan er myndband þar sem Heidi Cullen hjá Climate Central fjallar um fimm loftslagstengda atburði síðasta árs.

Heimildir og frekari upplýsingar

ClimateCenter: The Top Five og svo Top Ten Climate Events of 2010

Hér er einnig áhugaverð færsla frá Climate Central: How Will We Know if 2010 Was the Warmest Year on Record?

Svo er stutt færsla frá Discovery News:  2010 A Year of Extreme Weather

Tengt efni á loftslag.is

Athugasemdir

ummæli

About Höski

Áhyggjumaður um loftslagsmál