Svona rétt áður en fólk gengur inn í helgina, þá viljum við benda lesendum loftslag.is á skemmtilega mynbandaseríu frá fólkinu á bak við hina stórgóðu heimasíðu Climate Central og þá sérstaklega Mike Lemonick. Þessi sería heitir Climate in Context og þar koma reglulega inn ný myndbönd með fræðandi og skemmtilegum vinklum um loftslagsbreytingar.
Myndböndin má sjá á heimasíðu Climate Central, undir liðnum Climate in Context.
Tengt efni á loftslag.is
- Loftslagsbreytingar – þekkingin árið 1982
- TED | James Hansen ræðir hnattræna hlýnun
- Carl Sagan frá 1990 um hnattræna hlýnun
- Sólarhringur sannleikans
Leave a Reply