Traust bygging?

Skopteiknarinn Marc Roberts gerði þessa skopteikningu.

Hér undir er lausleg þýðing. Persónur eru þeir Ern og Frank.

Mynd 1:
E – Hæ Frank, hvernig gengur með BYGGINGUNA?
F – Mjög VEL, takk fyrir.

Mynd 2:
E – En…hvað er ÞETTA sem liggur á gólfinu? Brotinn MÚRSTEINN? Þú getur ekki BYGGT með BROTNUM steinum!
F – Ég er EKKI að því.

Mynd 3:
E – FRANK BYGGIR MEÐ BROTNUM MÚRSTEINUM! FRANK BYGGIR MEÐ BROTNUM MÚRSTEINUM!!! Hann er BRJÁLAÐUR!
F – Ertu á LYFJUM, Ern?

Mynd 4:
E – Það þarf að RÍFA ALLA BYGGINGUNA NIÐUR, Frank.
F – Byggingin er TRAUST Ern. AHTUGAÐU það SJÁLFUR!

Mynd 5:
F – UNDIRSTAÐAN er TRAUST. SMÍÐIN er TRAUST og ALLIR ÞESSIR múrsteinar eru TRAUSTIR, nema ÞESSI þarna, ATHUGAÐU málið!
E – Engin TÍMI. Verð að hefja NIÐURRIF.
F – AFHVERJU?

Mynd 6:
E – AFHVERJU?! – Tja, það er MJÖG ÓLÍKLEGT að hún FALLI SJÁLF SAMAN, er það nokkuð?

Tengt efni á loftslag.is:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.