Viðtal við vísindamanninn Gavin Schmidt

Gavin Schmidt

Fróðlegt viðtal við Gavin Schmidt sem er loftslagsvísindamaður hjá NASA GISS og höfundur efnis á RealClimate.org, sem er samstarf 11 loftslagsvísindamanna, sem stefna að því að bjóða fram óhlutdræga umfjöllun varðandi loftslagsbreytingar og efni tengt því. Hann segir m.a. í viðtalinu að allir vísindamenn séu efasemdarmenn, en að afneita loftslagsbreytingum sé eitthvað allt annað. Hægt er að hlusta á viðtalið hér undir (um 11 mínútur).

Tengdar færslur á loftslag.is:

Heimild:

Mynd fengin af vef NASA.

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.