Loftslag.is

Opinn fundur – Áhrif loftslagsbreytinga á norðurslóðum

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands í samstarfi við Rannsóknamiðstöð Íslands – Rannís stendur fyrir opnum fundi með Dr. Robert W. Corell, heimsþekktum fræðimanni sem rannsakað hefur áhrif loftslagsbreytinga á norðurslóðum, þriðjudaginn 15. febrúar frá kl. 12:00 til 13:00 í stofu 201 í Odda. Fundurinn fer fram á ensku.

Nánar, Rapidly Changing Arctic: Implications of Governance Across the Globe

Tengt efni á loftslag.is:

Comments

2 responses to “Opinn fundur – Áhrif loftslagsbreytinga á norðurslóðum”

  1. Ármann Trausti Avatar
    Ármann Trausti

    Missti af þessum greifa, setjið þið þetta ekki á Youtube?

  2. Sveinn Atli Avatar
    Sveinn Atli

    Fundurinn með Dr. Correll var ekki tekin upp, að því ég best veit, en þú getur væntanlega fundið efni með honum á YouTube ef þú hefur áhuga á því Ármann.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *