Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands í samstarfi við Rannsóknamiðstöð Íslands – Rannís stendur fyrir opnum fundi með Dr. Robert W. Corell, heimsþekktum fræðimanni sem rannsakað hefur áhrif loftslagsbreytinga á norðurslóðum, þriðjudaginn 15. febrúar frá kl. 12:00 til 13:00 í stofu 201 í Odda. Fundurinn fer fram á ensku.
Nánar, Rapidly Changing Arctic: Implications of Governance Across the Globe
Tengt efni á loftslag.is:

Leave a Reply