Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands í samstarfi við Rannsóknamiðstöð Íslands – Rannís stendur fyrir opnum fundi með Dr. Robert W. Corell, heimsþekktum fræðimanni sem rannsakað hefur áhrif loftslagsbreytinga á norðurslóðum, þriðjudaginn 15. febrúar frá kl. 12:00 til 13:00 í stofu 201 í Odda. Fundurinn fer fram á ensku.
Nánar, Rapidly Changing Arctic: Implications of Governance Across the Globe
Tengt efni á loftslag.is:
- Heitur sjór streymir í Norður-Íshafið
- Hafísyfirlitið fyrir desember 2010 ásamt stuttu myndbandi um hitastigið í mánuðinum
- Kíkt undir hafísinn
- Massatap Grænlandsjökuls til 2010
Missti af þessum greifa, setjið þið þetta ekki á Youtube?
Fundurinn með Dr. Correll var ekki tekin upp, að því ég best veit, en þú getur væntanlega fundið efni með honum á YouTube ef þú hefur áhuga á því Ármann.