NOAA – ástand Norðurskautsins 2010

Hér fyrir neðan er áhugavert myndband um ástand Norðurskautsins 2010. Hér er farið myndrænt yfir helstu niðurstöður skýrslu NOAA, sem byggt er á 17 greinum eftir 69 höfunda.

Heimildir og frekari upplýsingar

Nálgast má skýrslu NOAA og fleira á heimasíðu NOAA: Arctic Report Card

Tengt efni á loftslag.is

Athugasemdir

ummæli

About Höski

Áhyggjumaður um loftslagsmál