Hitastigspúslið sett saman hjá NASA

Endurbirting

Í þessu myndbandi frá NASAexplorer er farið í nokkur atriði sem hafa áhrif á hitastig jarðar ásamt notkun gervihnatta við rannsóknir og mælingar. Eftirfarandi er lýsing NASAexplorer á efni myndbandsins:

Áratugurinn frá 2000 til 2009 var sá heitasti síðan núverandi mælingar hófust. “Hitastigspúslið sett saman” sýnir hvernig gervihnettir NASA gera okkur kleift að rannsaka mögulegar orsakir loftslagsbreytinga. Myndbandið útskýrir hvaða áhrif sólarsveiflur, breytingar á snjóþekju og skýjahulu ásamt aukins styrks gróðurhúsalofttegunda, geta haft á loftslagið.

Frekari upplýsingar má nálgast á http://climate.nasa.gov

Tengt efni á loftslag.is:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.