Endurbirting myndbands
Hér er myndband frá Greenman3610 um sjávarstöðubreytingar. Hérna veltir hann því fyrir sér hvað IPCC hafi sagt í 4 matsskýrslu sinni um sjávarstöðubreytingar og hvað er innifalið í þeim spám? Hvað þýðir kraftmikil (dynamical) breyting á ísflæði? Þetta eru spurningar sem Greenman3610 reynir m.a. að leita svara við í þessu myndbandi.
Tengdar færslur á loftslag.is:
- Þegar styrkur CO2 í andrúmsloftinu var svipaður og í dag
- Molar um sjávarstöðu
- Spurt og svarað um sjávarstöðubreytingar
- Yfirlýsing frá breska jarðfræðafélaginu um loftslagsbreytingar
- Massabreytingar Grænlandsjökuls
- Massatap Grænlandsjökuls til 2010
- Eru jöklar að hopa eða stækka?
Leave a Reply