Fyrir stuttu kom út leiðarvísirinn Efasemdir um hnattræna hlýnun – Hinn vísindalegi leiðarvísir. Hér er einn kafli hans.
Fingraför mannkyns #3 – hlýnun sjávar
Heimshöfin hafa stöðugt safnað varma undanfarin 40 ár. Framvinduna, þar sem hlýnunin er mest efst og færist svo neðar, er einungis hægt að útskýra með auknum gróðurhúsaáhrifum [10].
Við kíkjum á næsta kafla af Efasemdir um hnattræna hlýnun – Hinn vísindalegi leiðarvísir síðar.
Heimildir og ítarefni
10. Barnett o.fl. 2005: Penetration of Human-Induced Warming into the World’s Oceans.
Tengt efni á loftslag.is
- Gögn sem sýna að meira CO2 veldur hlýnun
- Heitur sjór streymir í Norður-Íshafið
- Loftslag og veður – öfgar aukast
- Eru úthöfin að hitna?
- Er lítil ísöld eða kuldaskeið að skella á?
Leave a Reply