Fyrir nokkru kom út leiðarvísirinn Efasemdir um hnattræna hlýnun – Hinn vísindalegi leiðarvísir. Hér er einn kafli hans.
Fingraför mannkyns #6, vetur hlýna hraðar
Við aukin gróðurhúsaáhrif, þá er búist við því að veturnir hlýni hraðar en sumrin. Það er vegna þess að gróðurhúsaáhrif hafa meira hlutfallslegt vægi yfir veturinn. Mælingar á hnattrænu hitastigi sýna þetta vel [7,68]
Við kíkjum á næsta kafla af Efasemdir um hnattræna hlýnun – Hinn vísindalegi leiðarvísir síðar.
Heimildir og ítarefni
7. Braganza o.fl. 2003:Indices of global climate variability and change: Part I—Variability and correlation structure.
21. HadCRUT3 global monthly surface air temperatures since 1850.
68. Braganza o.fl.2004: Simple indices of global climate variability and change: Part II: Attribution of climate change during the twentieth century.
Tengt efni á loftslag.is
- Fingraför mannkyns #1, ummerki jarðefnaeldsneytis í loftinu og kórölum
- Fingraför mannkyns #2, breytingar á varmageislun út í geim
- Fingraför mannkyns #3, hlýnun sjávar
- Fingraför mannkyns #4 Nætur hlýna meira en dagar
- Fingraför mannkyns #5, meiri varmi endurkastast niður að jörðu aftur
Leave a Reply