Nú tekur Greenman3610 (Peter Sinclair), fyrir þessa lífseigu mýtu um að aukning CO2 sé gott fyrir plöntur og þ.a.l. sé aukning þess í andrúmsloftinu bara jákvæð. Í hans eigin umsögn um myndbandið tekur hann eftirfarandi fram:
Plöntur nota CO2. Þess vegna er meira CO2 gott. Þetta eru einn af þessum harðgerðu fjölæringum loftslagsafneitunarinnar. Eins og svo margar alhæfingar, þá mun þessi fyrr eða seinna lenda í árekstri við hina raunverulegu veröld.
Svo mörg voru þau orð hjá honum. Mig langar að benda á að hann kemur sér fyrst að efninu (að mínu mati) u.þ.b. 1/3 inn í myndbandinu, gefið honum þvi smá stund 🙂
Heimildir:
- Heimasíða Greenman3610 (yfirleitt eru heimildir komnar þangað inn fljótlega eftir birtingu myndbanda)
Tengt efni á loftslag.is:
- Mýta – Aukning CO2 í andrúmsloftinu er góð
- Mýta – CO2 er ekki mengun
- Fleiri myndbönd eftir Greenman3610
- 10 vísar um þátt manna í hnattrænni hlýnun
- Niðurdæling CO2 í jarðlög – til framtíðar?
- Þess vegna hækka gróðurhúsalofttegundir hitastig
Leave a Reply